Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Ef að fullorðin manneskja ræður ekki yfir eigin líkama yfir hverju ræður hún þá?

í Tilveran fyrir 13 árum, 6 mánuðum
Þá getur það ekki haft vit fyrir öðrum. Just sayin'.

Re: Ef að fullorðin manneskja ræður ekki yfir eigin líkama yfir hverju ræður hún þá?

í Tilveran fyrir 13 árum, 6 mánuðum
Svo þig langar til þess að taka fyrir hendur fólks sem á að hafa þroska til þess að sjá um sig sjálft? Vinsamlegast ekki hafi þig í frammi í mínu nær samfélagi. Ef að einhver vill fokka upp sínu lífi þá gjössovel, það er búið að vara fíflið við. Viltu stjórna einhverju fleiru í lífi fólks eða eru það bara vímuefni? Handrukkanirnar og hótanirnar eru svo komnar til vegna bannsins. Gettu hverjir ráða markaðnum, hversu mikið við fáum að vita um þá og yfir hverjum þeir ráða þá?

Re: Ef að fullorðin manneskja ræður ekki yfir eigin líkama yfir hverju ræður hún þá?

í Tilveran fyrir 13 árum, 6 mánuðum
Feitt fólk líka. Þess vegna ætti að banna hamborgara.

Re: Ef að fullorðin manneskja ræður ekki yfir eigin líkama yfir hverju ræður hún þá?

í Tilveran fyrir 13 árum, 6 mánuðum
Ætti kannski að taka það fram að þetta með “refsinguna” hefur örugglega misskilist hjá mér.

Re: Ef að fullorðin manneskja ræður ekki yfir eigin líkama yfir hverju ræður hún þá?

í Tilveran fyrir 13 árum, 6 mánuðum
Refsing var kannski sterkt til orða tekið hjá mér.

Re: Ef að fullorðin manneskja ræður ekki yfir eigin líkama yfir hverju ræður hún þá?

í Tilveran fyrir 13 árum, 6 mánuðum
T.d. að morðingja (sem að drap bara vegna þess að honum fannst það svo gaman) væri komið fyrir þar sem að hann gæti ekki skaðað aðra.

Re: Ef að fullorðin manneskja ræður ekki yfir eigin líkama yfir hverju ræður hún þá?

í Tilveran fyrir 13 árum, 6 mánuðum
Auðvitað ætti manneskju sem að ógnar öðrum að vera refsað.

Re: Ef að fullorðin manneskja ræður ekki yfir eigin líkama yfir hverju ræður hún þá?

í Tilveran fyrir 13 árum, 6 mánuðum
Já, ég er mjög sammála því.

Re: Heilbrigð orka.

í Heilsa fyrir 13 árum, 6 mánuðum
Þá ferðu bara í DNA heilun.

Re: PARTEEEEEEEYYYY

í Sorp fyrir 13 árum, 6 mánuðum
Afmælisdagar eru hollir. Rannsóknir sýna að fólk sem á oftar afmæli lifir lengur.

Re: Lækka áfengisgjöld - hvað finnst ykkur?

í Tilveran fyrir 13 árum, 6 mánuðum
Það er erfiðara en ég hélt að taka stöðu bannmanna og hafa eftir þeirra málflutning.

Re: Lækka áfengisgjöld - hvað finnst ykkur?

í Tilveran fyrir 13 árum, 6 mánuðum
Kannski er verðið svipað vegna þess að keppst er við að hafa það lægsta en samt nógu arðbært til þess að skila hagnaði.

Re: Lækka áfengisgjöld - hvað finnst ykkur?

í Tilveran fyrir 13 árum, 6 mánuðum
suffice Ef þetta væri satt og sannað væri löngu búið að lögleiða. Lol nei.

Re: Lækka áfengisgjöld - hvað finnst ykkur?

í Tilveran fyrir 13 árum, 6 mánuðum
/letspretendnosarcasm En þetta er bannað og þetta er dóp! Dóp drepur þig og það er slæmt og það leiðir af sér margt slæmt eins og mansal og annað vændi. Fólk lendir alltaf í slæmum félagsskap og lífsreynslu og eiturlyf eru ekkert góð fyrir þau. Fólk deyr út af þeim og viltu að börnin þín geti bara labbað út í sjoppu og keypt sér dóp? Það verður að berjast gegn eiturlyfjunum og herða refsingarnar svo að færri leiðist út í það.

Re: Hvað er....

í Tilveran fyrir 13 árum, 6 mánuðum
Þegar borin var saman upprunaleg útgáfa Partybæjar og svo cover útgáfuna hjá okkur og ein stelpa sagði að ég hljómaði alveg eins og Óttar Proppé.

Re: Heilbrigð orka.

í Heilsa fyrir 13 árum, 6 mánuðum
Enn betra og má nota með er að láta einn skrilljónasta úr sykurgrammi í vatn, hræra smá og drekka það. Þá ætti öllum neikvæðum tíðnum af völdum ónáttúrulegrar fitu að hverfa sem veldur betri liðahreyfingum og sjón.

Re: Doktor.is

í Tilveran fyrir 13 árum, 6 mánuðum
Ah, já. Minntir mig á það. Verst að nú man ég ekki lengur hvað var að hrjá mig í janúar.

Re: Lækka áfengisgjöld - hvað finnst ykkur?

í Tilveran fyrir 13 árum, 6 mánuðum
Banna það. Fólk hefur allar ástæður fyrir því, og svo langar mig til þess að sjá aðra hallærislega rebel tísku eins og með kannabis. Það væri miklu almennilegri ágreiningur en Mac vs. PC.

Re: R.I.P - Kóngurinn hvíli í friði

í Tilveran fyrir 13 árum, 6 mánuðum
Neibb.

Re: Hugi.is

í Tilveran fyrir 13 árum, 6 mánuðum
Dittó. Sé eftir síðasta mánuði. Ég er eiginlega farinn að sjá eftir hlutum áður en ég pósta.

Re: rauðikrossinn

í Tilveran fyrir 13 árum, 6 mánuðum
Það er alltaf tekið vel í að fá heimsóknarvini í Rauða krossinum, með stærri innanlandsverkefnunum.

Re: Kids cage fighting

í Tilveran fyrir 13 árum, 6 mánuðum
Hélt þetta væri Laukurinn. Hef æft “bardagaíþrótt” og þetta er voðalítið öðruvísi, bara þarna er búr, bjór og brjóst.

Re: American Beauty

í Kvikmyndir fyrir 13 árum, 6 mánuðum
Roger Ebert Spacey, an actor who embodies intelligence in his eyes and voice, is the right choice for Lester Burnham.

Re: ;D

í Sorp fyrir 13 árum, 7 mánuðum
Mér finnst þessi broskall vera eins og stutt typpi með risastóran kóng og mjótt eista. Bætt við 25. september 2011 - 17:29 En það er auðvitað bara ég.

Re: Killing Mr. Griffin

í Kvikmyndir fyrir 13 árum, 7 mánuðum
IMDB says noo.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok