Já ég skil, þetta hljómar sem mjög skemmtilegt starf. Ég er nýbyrjaður að teikna aftur eftir margra ára hlé, það er einmitt tengt vinnu sem ég byrja í, í byrjun okt. En ég er ekkert lærður á teiknisviðinu, hef lært járnsmíði og er garðyrkjufræðingur. En ætla að söðla um núna :D