Það er í tísku að vera á móti tribal tattúum. 1st voru það kínatáknin sem voru hot, svo tribal, svo núna er tíska að fá sér nöfn og minningartattú. Mér finnst þetta flúr allt í lagi :) Finnst alltof margir rembast við að finna meiningu bakvið flúrin sín, en stundum vill fólk bara fá sér eitthvað sem því finnst flott, punktur.