Mmm Ekki að ég viti mikið um það, hef aldrei séð hraðbraut keppa, en mig grunar sterklega að þeir viti ekkert sérstaklega vel hvernig skal takast á við Morfís, ólíkt skólum eins og MH og MR sem hafa kynslóðir ofan á kynslóðir með reynslu til að styðja á bakvið hvert lið. Plús að Hraðbraut er ekki beint sú menntastofnun sem laðar að sér mestu tappana