Að ímynda sér að það hafi verið til eitthvað að eilífu ætti að vera talsvert erfiðar fyrir þig að trúa, því það brýtur gegn lögmáli um tíma. Tíminn er lína, hlutir verða til á ákveðnum punkti á þessari línu, jafnvel við byrjunina, og enda einhverstaðar, eða halda “endalaust” áfram með línunni. Guð hinsvegar væri fyrir utan línuna, hvernig í fjandanum meikar það sense?