Það breytir þrátt fyrir það miklu. Ef grasreykingar hefðu sömu stöðu og áfengi hefur í okkar samfélagi, og öfugt, væri fólk kennt að nálgast gras allt öðru vísi og hugsa um það sem allt annan hlut en ‘önnur vímuefni’. Áfengi er bara partur af djamminu fyrir íslendinga, maður djammar og djúsar, það þarf eitthvað meira til fyrir fólk að leggjast í drykkju eitt fyrir sig á ákveðnum tímum án tilefnis, sem gildir yfirleitt ekki um fólk sem notar vímuefni þar sem það er þegar búið að yfirstíga...