Ég er sammála því að það eigi að afglæpa neyslu og vörslu efna svo lengi sem það er ekki ætlað til sölu, það er náttúrulega batshit heimskulegt að vera að handtaka fólk út á eitthvað svoleiðis. Tek einnig fram að ég þekki fólk sem neytir reglulega kannabis og mér finnst þau flest öll vera engin úrhrök, sumir góðir vinir mínir meira að segja (mér er nett sama um þegar fólk reykir í kringum mig, commentara ekki einu sinni á það, afstaða mín er aðallega byggð á prinsuppum og hugmyndum sem ég...