Tja, ef svo fer að mörg þúsund tonnum af sinnepsgasi verði varpað yfir Ísland og að þeir einu sem lifa það af séu þú og vinir þínir með gasgrímurnar þá er ég hálfvitinn hérna. Ef svo fer ekki er það einmitt öfugt. Og ef þú nennir ekki að verja afstöðu þína þegar ég ásaka þig um hræsni þá, jú, er sú afstaða ekki worth shit.