Líklega af því að þegar fólk fær sér húðflúr ‘af því bara’ þá er það að gera það upp á einhvern félagslegan stimpil eða ímyndaðan virðngarvott; 'Hei, ég er með tattú'. Þannig húðflúr, sem eigandinn velur að handahófi og tekur engar áhættur með, eru langoftast leiðinleg, generic og merkingarlaus. Þegar fólk er að húðflúra líkama sinn þá er það að breyta yfirborði líkama síns til lengri tíma og ætti því að taka tíma í að velja eitthvað sem hefur merkingu, sérkenni (afhverju í andskotanum að fá...