Karlmenn eru ekki flóknari en þetta.. Þetta er náttúrulega alveg afskaplega heimskuleg staðhæfing, það má vel deila um hvaða kyn stundar hlutfallslega meira ‘ósiðlegt’ athæfi í samböndum en að halda því fram að kvenmenn díli ekki eins við sektarkennd og karlar eða séu í eðli sínu eitthvað hreinskilnari er bara kjaftæði. Allir ljúga, sumir meira en aðrir en þegar það kemur að jafn alvarlegum og groundbreaking hlutum eins og framhjáhaldi þá eru flestir sekir um að reyna að hlífa sínu rassgati...