Ég er að segja að kerfið er svona, búhú, ég er ekki að rökræða ágæti þess og réttmæti. Auðvitað er fáránlegt og sárt og vitlaust að skuldsetja þjóðina svona, en höfum við einhverja raunhæfa möguleika? Það eina sem ég sé hérna er fólk að tala um illsku ríkistjórnarinnar sem virðist samkvæmt þeim ekki hafa neitt annað nema endalausa mannvonsku og illsku í huga