Djöfull var þetta fáránleg fokkig heimskuleg setning. Í fyrsta lagi þá heitir þetta resistance tour, þeir eru að þessu til þess að promota nýju plötuna sína, ekki til þess að gefa hörðustu aðdáendunum tónlistarlegt runk í afmælisgjöf. Fyrir tíu árum gáfu þeir út showbiz, og það var góð tónlist, núna eru þeir tíu árum eldri og gáfu út þessa plötu og ég er nokkuð fokking viss um að þeir sitji ekki á sófanum sínum vælandi ‘AFHVERJU GETUM VIÐ EKKI GEFIÐ ÚT JAFN GÓÐA TÓNLIST OG VIÐ GERÐUM Á...