Það er erfitt að púlla góðann séntilmann, þú verður að klæða þig rétt (snyrtilega klæddur, vatnsgreiddur), bera þig vel (beinn í baki, hendur á viðeigandi stöðum, alltaf tilbúinn með bros á vör) og nota óaðfinnanlegt málfar (“Fröken mín”, “Herrar mínir”). Þú verður einnig að sýna vanþóknun þína á hverskyns grófu og lágmannlegu háttafari en muna þó alltaf að sýna yfirvegun enda missir herramaður aldrei stjórn á sér. Þegar það kemur að kvennfólki ertu helsti vinur þeirra og verndari, sýnir...