Haha, já, hafðu það samt í huga að okkar nútímasaga þótt hún sé eflaust kennd öðruvísi er auðvitað byggð á einmitt svona heimildum, dóti skrifað með sömu áherslum. Mikið af því sem við vitum um sögufrægar persónur og atburði er oft bara brot og bitar úr einhverjum gömlum ritum eins og þessum þar sem viðkomandi hafði mjög fasta og ákveðna skoðun á einhverjum tiltækum hlut. Til að mynda er Málsvörnin og annað stöff eftir Platón um gæðinginn Sókrates allt varnarrit, skrifað að nánum vini hans,...