Stooping down to their level? Dauðarefsing er afar heimskulegur hlutur. Myndi ég segja það sama ef einhver hefði myrt alla fjölskylduna mína eða gert eitthvað álíka alvarlegt og ógeðslegt? Nei, örugglega ekki, ekki að ég geti eitthvað ímyndað mér hvernig þannig fólki hlýtur að líða, en það er ástæða fyrir því að dómurinn liggur ekki í þeirra höndum. Ef þetta hinsvegar truflar þig þetta mikið þá geturðu alltaf flutt til Kína eða Texas =]