Svæðisbundin inntaka á að hafa verið afnumin. Hinsvegar komst ég inn með tæpa 9 í meðaleinkunn, en vinur minn sem var með tæpa 8 + betri skóla- og ástundunareinkunn en ég komst ekki inn, en á hinn bóginn komst vinkona mín inn með fall í stærðfræði og mikið lægri einkunnir annarstaðar. Og það eina sem skilur hana frá okkur tveimur er að hún býr hlíðunum. Þetta er í besta falli grunsamlegt >_> Og já við sóttum öll um á félagsfræðibraut MH Og tók MH ekki við 1/3 af öllum sem sóttu um? :p