Það sem Sora sagði, finnst vel við hæfi að þú lærir íslensku sjálfur áður en þú ferð að kvarta. Og svona í heildina er strætó rekið í tapi, það er erfitt að fá fólk með meirapróf til að keyra allt árið og íslendingar telja sig eins og með mörg önnur störf of fína fyrir að vera strætóbílstjórar, þannig að við fáum innflytjendur til að gera hlutina. Ég er viss um að það kæmi sér verr fyrir þig ef það væri enginn að keyra strætó yfirhöfuð, þannig að þú getur alveg hætt að væla eða farið að læra...