Hehe , já enda neita ég því ekki að þessi efni geta farið hræðilega með fólk, en eins og þú segir þá eru sumir sem eru einfaldlega fíklar, þetta á vanalega við um allt og manneskjur sem hafa þennann eiginleika myndu líklega bara drekkja sér í áfengi í staðinn. Finnst nefninlega frekar skrýtið að 2 hættulegustu vímugjafarnir séu löglegir en allt annað sé bannað. Og já ætli ég verði ekki að fyrirgefa þér, þar sem að maður á það til að mynda sér skoðanir á fólki áður en maður talar betur við það.