Það eru engar rannsóknir sem að geta sannað það 100% að kannabis hafi langvarandi skaðleg áhrif. Ef að þú getur bent mér á eina slíka þá skal ég endurskoða þetta svar. Og jú ég lenti í slag útaf áfenginu, við allar aðrar aðstæður hvort sem að ég væri freðinn eða edrú þá hefðu þessi slagsmál aldrei gerst. Áfengi lækkar dómgreind og hækkar árásargirni, getur ekkert bara neitað því þar sem að í þetta skipti eru rannsóknir sem að styðja undir það sem ég er að segja....