Eftir að ég tók minn fyrsta sígarettu smók þá var ég 15 ára og ég hugsaði strax: vá þetta er gott, ég ætla að byrja að reykja. Hefði betur sleppt þeim andskota þar sem að tóbak er ekkert nema bráðdrepandi viðbjóður. Viku seinna byrjaði ég að drekka og gerði það næstu árin, frekar oft. Ég fann það bara á mér hvernig ég varð þunglyndari, reiðari og fordómafyllri af mikilli neyslu áfengis en samt drakk ég. Síðan byrjaði ég að reykja gras og minnkaði áfengisneysluna svo um munar, núna drekk ég...