Planan vex af sjálfsdáðum, það eina sem þú þarft að gera er að vökva hana og eftir fyrstu uppskeru þá áttu nóg til að endast þér að næstu, auk þess veit ég ekki betur en að fólk rækti blóm sér til skemmtunnar þannig að tíminn sem þú verð í þetta er alls ekkert að fara í einhver leiðindi. Eykur rafmagnskostnað um eitthvað, en ég meina ekkert í líkindum við það sem þú værir að borga fyrir tilbúna neysluskammta. Auk þess er alveg hægt að gera þetta algerlega ókeypis, þar sem að þú getur víst...