Hinn hundtryggi Heinrich Himmler (1900-1945), duglegi handymaðurinn hans Hitlers var yfirmaður SS, úrvalshersveita og dauðahersveita Þjóðverja í síðari heimsstyrjöldinni, og yfirmaður skítugustu stofnunar nazista, leynilögreglunni Gestapó. Eins og við öll var hann eitt sinn saklaust barn, og síðarmeir saklaus bóndi en endaði líf sitt sem næstvaldamesti maður í Þýskalandi og, jah, svolítið mörg líf á bakinu. Undir lokin var Himmmler eflaust með það mesta á samviskunni, þaeas á eftir...