Booger… eitt sem ég er að pæla í vörninni ykkar… Lauren, Campbell, Toure, Cole, Clichy, Cygan… er ég að gleyma einhverju? Eru þetta einu varnarmennirnir sem geta eru viðliðnir byrjunarliðinu? 6 leikmenn? Ætlaru kannski að tala um að Sendaros gæti komið og fyllt skarðið í miðverðinum í nokkrum leikjum, og hvað er hann gamall, 18? Ég efast ekki um að þetta sé einhver rosa talent en ég tel að hann sé of ungur til að vera að spila mikið af einhverju ráði. Meiddist Campbell e-ð á síðustu leiktíð?...