Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

SPSS
SPSS Notandi frá fornöld 37 ára karlmaður
272 stig
Undirskriftin mín

Re: Into Eternity - Buried in Oblivion. Progressive thrash metal frá Kanada

í Metall fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Oh, djöfull gæti ég óskað þess að ég væri í tölvu þar sem ég gæti hlustað á þetta lag! En þetta er alvet mögnuð lýsing, þetta hljómar frábærlega og nú get ég ekki beðið eftir að heyra tóndæmi. Fæst diskurinn í 12 tónum eða e-ð, anywhere??!

Re: Snilldarbönd!!!!

í Metall fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Wolf and raven með Sonata Artica er snilldar lag! Alltof hraðar trommur í því lagi.

Re: Testament-The Gathering

í Metall fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Frábær grein hjá þér Hangover! Ég las biographyð á Testamentlegions.com og það var svo mikið af mannabreytingum að ég bara hætti að taka eftir þessu. Þetta var nú öllu skiljanlegra hjá þér ;)

Re: Trivia knattspyrnu

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Hvenær koma rétt svör úr fyrri keppninni og hverjir voru með allt rétt og svo framv.?

Re: Jonathan Woodgate til Real

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Vá, hversu næs ætli það sé að vera með 80 þús. pund á viku og slæpast bara allann tímann… spila svo svona annan hvorn leik og svo ströndinn bara á meðan hann er meiddur.

Re: Gothika (2003)

í Kvikmyndir fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Ég og félgai minn vorum bara að reyna að hafa gaman að myndinni og hlógum nokkrum sinnum að sumum atriðum og þá kom einhver stelpa og sagð, það eru sumir að reyna að fylgjast með myndinni hérna, og þá sprungum við úr hlátri, en reyndum þó að sýna meiri tillitsemi og reyndum að kæfa hláturinn..

Re: Gothika (2003)

í Kvikmyndir fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Ok, hér kemur smá spoiler… Eitt sem mér finnst fyndið er, þegar draugurinn er að lemja halle berry alveg í klessu, en samt var hún búin að segja e-ð í dúrnum “I'm going to help yo”. Var draugurinn ekki að fatta að hún var að bjóðast til að hjálpa henni eða var draugurinn svona rosalega óþolinmóður. Bara smá pæling, mér fannst þetta soldið fyndið engu að síður.

Re: 28 Days Later... (2002)

í Kvikmyndir fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Verð nú að játa að mig langaði alls ekki að sjá þessa mynd því mér hefur alltaf fundist svona myndir þar sem óvinurinn er skrilljón sinnum feiri leiðinlegar en vinur minn dró mig með og sagðist ætla að borga mér miðann ef mér fyndist ekki gaman, hann þurfti þess ekki. En mér fannst þetta samt soldið asnalegt því Bandaríkinn og fleiri þjóðir væru sennilegast löngu búnir að senda her þangað og útrýma veirunni, en hverjum er ekki sama því þetta er bíómynd! ****/*****

Re: Bobby Zamora & Jermaine Defoe

í Manager leikir fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Sammála, hann er a ðbrillera í CL með tottenham og er að rústa klassa varnarmönnum eins og lucio og chivu!

Re: Bart the general

í Teiknimyndir fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Þetta er snilldarþáttur, með þeim betri í ´2. seríu

Re: Testament-The Gathering

í Metall fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Já, ég hefði átt að setja “ásamt fleirum hljómsveitum” þarna, en nei, það gleymdist bara. Ég nefndi þessar bara svona out of the blue…

Re: Staind

í Rokk fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Frábær grein hjá þér… en mér finnst þessi hljómsveit vera ömurleg (mín skoðun ;))

Re: Testament-The Gathering

í Metall fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Jú, þessi hljómsveit var bara að túra um daginn en svo datt gítarleiarinn niður stiga og þrífótbraut sig, svo hann spilaði ekkert meira á túrnum en þeir fengu mann til að klára með þeim túrinn því þessi sem fótbraut sig gat ekkert spilað sökum fótbrotsins, en ég held að þeir séu ekki að túra núna út af fótbrotinu.

Re: Ísland - Ítalía; Sagan á bakvið leikinn

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Auk þess að þá er nýr þjálfari, hann fer ekki að hafa nákvæmlega sömu uppstillingu því það hefur sýnt sig að það gengur bara alls ekki! Hann er að koma með nýja menn í þetta, menn sem honum finnst eiga skilið að vera í liðinu, en voru ekki á EM. Þetta er fyrsti leikur hans sem nýr þjálfari, og næsti er gegn Noregi í september, svo af hverju ætti hann ekki að stilla sínu sterkasta liði upp?

Re: Megadeth hættir arg nú þarf ég að brjóta eitthvað

í Metall fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Vona bara að þeir taki evróputúr… og komi hingað. Og ef þið viljið fá þá á klakann þá skuluð þið hunskast til að kaupa andskotans plötuna, en ekki downlaoda henni, því ef salan verður mikil að þá eru meiri líkur á að þeir komi, líkt og með Muse, þeir voru að seljast vel hérna svo að þeir komu! <br><br>“I would not sign for another club, not even if I was offered 15 million dollars. However, it would be different if they were to instead offer me 15 different women from all around the world. I...

Re: Vinsælasta tónlistin á Hugi.is!!!

í Músík almennt fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Ég er mikill Metallica Fan og finnst James geðveikur söngvari… sérstaklega á justice og kill'em all. Það er kannski vegna þess að ég er Metallica fan sem segir mér að setja James á listann, en annars eru margir betri söngvarar sem ég veit ekkert endilega um. Svo er ég mjög hissa á að Dream Theater skuli ekki eiga einn einasta meðlim á þessum lista, því þeri eru mjög góðir, en það fýla þá ekkert rosalega margir hérna á klakanum (miðað við hvað það eru margir að fýla “verri” hljómsveitir). En...

Re: Micheal Owen & Patrick Viera

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Fyrsti leikurinn hans Owen var reyndar gegn Wimledon… ekki það að það skipti einhverju máli…<br><br>“I would not sign for another club, not even if I was offered 15 million dollars. However, it would be different if they were to instead offer me 15 different women from all around the world. I would tell the club chairman: ‘Please let me make these women happy - I will satisfy them like they have never been satisfied before’.” Sasa Curcic, fyrrverandi leikmaður Aston Villa

Re: Marilyn Manson

í Rokk fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Hugtakið “mansonisti” eru bara kjánar í 8. bekk sem halda að þeir séu geðveikt töff að mála sig eins og GOTHIKAR (það kallast á góðir íslensku að vera gothikki þegar maður er náfölur, með pinna og læti og lítur út eins og Marilyn Manson) því þeir eru að reyna að vera e-ð svo rebel… Þetta er satt, allir þessir “mansonistar” hlusta á Slipknot, Korn og Mariylin Manson og finnst það töff og rebel! En allir þessir gothikkar er fólk sem fýlar virkilega gothik metal og hlustar á alvöru gothik metal...

Re: Kyuss?

í Metall fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Djöfulsins fokking snilld er þessi diskur! Djöfull er ég ánægður með að hafa keypt hann!<br><br>“I would not sign for another club, not even if I was offered 15 million dollars. However, it would be different if they were to instead offer me 15 different women from all around the world. I would tell the club chairman: ‘Please let me make these women happy - I will satisfy them like they have never been satisfied before’.” Sasa Curcic, fyrrverandi leikmaður Aston Villa

Re: Kyuss?

í Metall fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Ok, Blues for the rud sun… takka þér fyrir;)<br><br>“I would not sign for another club, not even if I was offered 15 million dollars. However, it would be different if they were to instead offer me 15 different women from all around the world. I would tell the club chairman: ‘Please let me make these women happy - I will satisfy them like they have never been satisfied before’.” Sasa Curcic, fyrrverandi leikmaður Aston Villa

Re: Spá mín fyrir næsta tímabil í ensku úrvalsdeildinn

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Ég held bara að þeir eigi eftir að byrja vel, en síðan fara þeir í þetta gamla Tottenham form eins og við þekkjum best!<br><br>“I would not sign for another club, not even if I was offered 15 million dollars. However, it would be different if they were to instead offer me 15 different women from all around the world. I would tell the club chairman: ‘Please let me make these women happy - I will satisfy them like they have never been satisfied before’.” Sasa Curcic, fyrrverandi leikmaður Aston Villa

Re: Spá mín fyrir næsta tímabil í ensku úrvalsdeildinn

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Þó að ég haldi með United að þá held ég að Chelsea taki þetta, því miður. Var að sjá leikinn hjá Chelsea á móti Celtic og að sjá Kezman, Eið og Robben saman þarna var bara óhugnarlegt miðað við að þetta var fyrst leikur þeirra þriggja saman! Celtic var kannski að spila skelfilega vörn en samt held ég að þeir taki þetta helvítis pungarnir! 1. Chelsea 2. United 3. Arsenal 4. Liverpool 5. Birmingham 6. Newcastle 7. Aston Villa 8. Middlesboro 9. Southamton 10. Charlton 11. Tottenham 12. Bolton...

Re: Hvaða bönd... Hvaða bönd?

í Metall fyrir 20 árum, 9 mánuðum
1. Pantera-það væri snilld! 2. Bara Metallica á Puppets túrnum! Og svo margt annað en ég ætla ekki að fara að brjóta þessa reglu sem þú settir upp hér að ofan ;)

Re: Uppáhalds Coverlög

í Metall fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Stripped (Depeche mode(stafs?)) Rammstein Am I Evil Eye of the beholder (Metallica) In flames, ekkert mikið öðruvísi nema bakraddirnar eru meira áberandi og það er töff að mínu mati… Nothing else matters (Metallica) Apocalyptica.<br><br>“I would not sign for another club, not even if I was offered 15 million dollars. However, it would be different if they were to instead offer me 15 different women from all around the world. I would tell the club chairman: ‘Please let me make these women...

Re: Liverpool FC 2004/2005

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Það var Sullivan sem missti boltann yfir sig á móti Arsenal því Carlo var meiddur…
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok