Ísland á ekki mikið af frábærum knattspyrnumönnum. Heiðar Helgu spilar með Watford sem er í ensku 1. deildinni, hann skorar ekki mikið af mörkum en berst, Brynjar Björn, sama með hann og með Heiðar, eini góði íslenski varnarmaðurinn er Hemmi og hann spilar alltaf sem vinstri bak hjá Charlton, Þórður, varamaður hjá Bochum! Hvaða frábæru leikmenn ert þú að tala um, Helga Sig? Eini frábæri leikmaðurinn í liðinu er Eiður.