Ekki það að ég sé mikill Ja rule aðdáandi, mér finnst hann fáviti, en þetta gæti verið ágætis lag? ég meina þegar Soad gerði lag með Wu-tang var það ágætis lag þótt mér finnist þeir hafa gert betri lög. En kannski er einhver búinn að segja það sama (því ég nennti ekki að lesa það neðsta), en ekki dæma lagið fyrirfram þótt einhverjir fucking fáviti taki þátt í að gera lagið, kannski segir Ja rule bara einu sinni inná milli jójójó? Hver veit, þetta er jú bara heill frumskógur þarna úti!...