Jú ég á nú mótorhjól, en hef aldrei keyrt það, mér var gefið það bilað. Og jú ég hef vissulega keyrt of hratt á þjóðvegum landsinns, og það bara töluvert of hratt. En þessir menn voru ekki að fylgja umferðarhraða, þeir voru innanbæjar, á götu sem var umferð á, ég persónulega vorkenni þeim ekkert