Mig minnti endilega að það væru gormar á öllum hornum á vitara, en allavega þá er þetta smá vesen. Þetta þarf ekki að kosta svo mikið, spurning hvað þú getur gert mikið sjálfur eða fengið einhvern vin til að gera fyrir þig. Svo er líka spurning hvort þú ætlar að smíða stífur eða kaupa einhverjar nýjar eða notaðar. Ég mundi mæla með stífum undan land cruiser, pajero eða range rover. Ég veit ekki hvar þú getur fengið cruiser eða pajero stífurnar, líklega best að athuga á partasölum, en range...