Í sambandi við að hafa vetrardekk að aftan og sumardekk að framan, þá hefði ég sagt að hitt væri betra, s.s vetrar að framan og sumar að aftan. Þú drífur kannski ekki eins mikið, en þú hefur kannsi betri stjórn á bílnum þannig. Bætt við 18. október 2006 - 22:53 Og ég mundi byrja á að mæla loftþrýstinginn í dekkjunum, það getur haft mikið að segja, getur fengið lánaðan mæli á nánast hvaða bensínstöð.