Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Ruxpin
Ruxpin Notandi frá fornöld 43 ára karlmaður
24 stig

Re: The Machinist

í Háhraði fyrir 20 árum, 1 mánuði
Christian Bale lost 60 pounds for his role, which was approximately 1/3 of his body weight … þetta getur ekki verið heilsusamlegt :-/

Re: Hvaða forrit nota hljómsveitir á tónleikum?

í Raftónlist fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Interpol: Það sem þú ert líklegast að leita af er Ableton Live 4. http://www.ableton.com/ Þetta er frekar ódýrt forrit (um 499 evrur minnir mig) og virkar andskoti vel. Ef þú ert blankur þá gætirðu prufað demóið áður en þú ákveður að fjárfesta í þessu.

Re: Hvað er að gerast í raftónlist á menningarnótt

í Raftónlist fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Pole og Bus voru að spila í tengslum við þessa hátíð (Public Service Festival) sem allir íslendingarnir voru að spila á. Þetta var hátíð sem ríkisútvörpin í skandinavíu (DR, Rúv og fleiri) sáu um. Mjög skrýtið að ekkert var talað um hátíðina í fjölmiðlum hérna og að enginn frá Rúv mætti á svæðið. Frábær hátíð sem hefur það markmið að sýna styrkleika norrænnar raftónlistar og hún verður haldin árlega núna. :D

Re: Hvað er að gerast í raftónlist á menningarnótt

í Raftónlist fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Ruxpin, Einóma, Worm is Green og Ozy spila á Strandgade 100 í Kaupmannahöfn á menningarnótt, eða réttara sagt alla helgina. Fleiri listamenn sem koma þar fram eru t.d. Jori Hulkkonen, System, Skyphone, Sami Koivikko og fleiri. Íslenskir danir mega endilega fjölmenna gaman, gaman!

Re: i have a suggestion

í Wolfenstein fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Flestir góðir spilarar sætta sig frekar við Panzerinn þar sem hann er hluti af leiknum. Kv. [God]Ghuteria

Re: Kvart og kvein

í Wolfenstein fyrir 20 árum, 4 mánuðum
hvað er tilgangurinn með þessum pósti? Þú talar um að vote-kick dragi allt fun úr leiknum, en gerir complain ekki það líka? Finnst þér það líka eitthvað skrýtið að þú sért bannaður á God.et fyrir einhvern svona fíflaskap? Þú ert þó líklegast bannaður þarna fyrir eitthvað annað. Ég bannaði þig ekki þarna því að ég hef ekki hugmynd hver þú ert og veit ekki hver gerði það.

Re: Kvart og kvein

í Wolfenstein fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Ég hef aldrei gert vote-kick á gaur á public, nema eitt skipti þegar einhver gaur var að hnífa alla á spawni. Ég man ekkert eftir neinu svona atviki og þú ættir að hafa staðreyndir á hreinu þegar þú kemur með svona ásakanir. Slepptu bara að complaina fólk á public til að byrja með þá gerist þetta ekki. DoD: [God]Ghuteria & [Gzero]Blitzkrieg Wolf ET: [God]Ghuteria

Re: Netdeild, tímabil 2

í Wolfenstein fyrir 20 árum, 5 mánuðum
*Hönd* Kv. DoD: [God]Ghuteria & [Gzero]Blitzkrieg Wolf ET: [God]Ghuteria

Re: DoD

í Half-Life fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Ég veit það Nóri :D við erum eitthvað svo blíðir hérna að við kippum okkur ekki upp við svona. Við segjum bara fallega “nei takk. CS er ekki okkar deild. Við virðum þá sem spila hann, en kjósum að spila hann ekki sjálfur”, í stað þess að segja “Roflmao omg CS er suxzor. Lærðu svo að stafa rétt n00b.” :-) Kv. Dod: [God]Ghuteria & [Gzero]Blitzkrieg Wolf ET: [God]Ghuteria

Re: DoD

í Half-Life fyrir 20 árum, 5 mánuðum
er ekki nóg af vitleysingum fyrir í CS? Ekki viltu fá alla vitleysingana úr DoD líka í CS? … er annars að pæla að senda póst á CS korkana um að segja þeim að fara í DoD. Haldiði að einhverjir myndi hlýða? Kv. DoD: [God]Ghuteria & [Gzero]Blitzkrieg Wolf ET: [God]Ghuteria

Re: Nýja Prodigy lagið!

í Danstónlist fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Ég hélt að Prodigy væru algerlega búnir að missa það eftir “Fat of the Land”, en þetta lag er nú bara býsna gott hjá þeim. Góður Retro Electro fílingur í þessu. Ég veit þó ekki hvað Hugi.is & Prodigy sjálfum finnst um það að fólk sé að dreifa lögunum í gegnum Huga, Humor.is og öðrum heimasíðum.

Re: DoD version 1.2 !!

í Half-Life fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Hlakka til að prufa nýja versionið. Búinn að heyra mjög góða hluti um það. Dod: [God]Ghuteria & [Gzero]Blitzkrieg Wolf ET: [God]Ghuteria

Re: Kraftwerk-tónleikarnir í gær

í Raftónlist fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Þeir spiluðu live. Hver einasti maður tók eftir því þar sem það voru ótal mistök hjá þeim. Þeir eru lærðir tónlistarmenn og það lýsir bara fáfræði að halda annað fram. Leiðinlegt að þú hafir ekki skemmt þér á þessum tónleikum, en treystu mér að þeir spila líklegast meira live en flestir raftónlistarmenn gera.

Re: Kraftwerk-tónleikarnir í gær

í Raftónlist fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Fólk var nú alveg að dansa á köflum, en það var nú fyrirfram vitað að þetta yrðu ekki danstónleikar. Fyrir flesta þarna var þetta meira hálfgerð trúarupplifun, í stað þess að reyna upplifa einhverja Thomsen stemmningu.

Re: Kraftwerk-tónleikarnir í gær

í Raftónlist fyrir 20 árum, 6 mánuðum
frábært. Ég er búinn að vera að kíkja hérna á Huga 4-5 sinnum í dag og bíða eftir því að einhver skrifaði um þennan magnaða atburð. Fín grein, en skil lítið í því fólki sem veltir sér meira upp úr stafsetningarvillum en greininni sjálfri. Frábært að sjá fólk á öllum aldri að skemmta sér á menningarlegan hátt. RadioActivity var sá tímapunktur sem maður fékk gæsahúðina. Ég er búinn að bíða eftir þessu augnabliki frá því að ég var fóstur. Þeir eru orðnir doldið gamlir, en engu síður eru þeir...

Re: New Exos track Online !

í Danstónlist fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Addi minn… þú ert bilaður tappi! Úber Harðneskja í gangi þarna. Sándar líka mjög vel. Respect og Recommended!

Re: Kraftwerk

í Danstónlist fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Þetta er ekki svipuð stemmning og á rokktónleikum. Þetta er æðislega súrrealísk stemmning þar sem meðlimirnir eru nánast eins og róbótar allan tímann. Tónlistin er frábær og geðveikt visual show. Þetta verður frábær skemmtun og ég er með miklar væntingar fyrir kvöldið, enda búinn að bíða eftir að sjá Kraftwerk live frá því að ég var 10 ára.

Re: The KLF - What time is love

í Raftónlist fyrir 20 árum, 7 mánuðum
KLF voru snillingar. Frábær hljómsveit og fín grein hjá þér. Chill out platan þeirra er reyndar uppáhaldsplatan mín með þeim. Það var talað um að þeir áttu að mæta á UXA ´95 en þeir lentu víst í einhverju veseni með tollinn, sem voru ekki hrifnir af því að þeir skyldu taka með sér skriðdreka til landsins.

Re: OZY á Íslandi

í Danstónlist fyrir 20 árum, 7 mánuðum
frábært. Maðurinn er snillingur :-)

Re: Dave Clarke / Essential Mix

í Danstónlist fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Hér er Tracklistinn allavega ;-) —————————————– 01. Willie Hutch - Brothers Gonna Work It Out [Motown] 02. White Label - Unknown [Zuv2002] 03. White Label - Unknown [Ion001] 04. Pacou - Unknown [Tresor 209] 05. Jeff Mills - 31J56-4 [Axis Records] 06. Claude Young - James Ruskin Remix [White label] 07. Dave Clarke - Just Ride (Ruskin Remix) [Skint] 08. BMB - Emtec [White Label] 09. Umek - HIVID [White Label] 10. Jeff Mills - Late Night [Tresor] 11. Makaton - White Label [Rodz – Konez] 12....

Re: Hvaða lag er þetta?

í Danstónlist fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Þetta er orðið hálfsiðlaust þegar Skjár1 er að nota BoC lög og önnur lög til að auglýsa sína þætti án þess að fá einhver leyfi frá höfundunum sjálfum eða STEF.

Re: Help Wanted

í Danstónlist fyrir 20 árum, 7 mánuðum
alveg óþarfi að vera eitthvað feiminn hérna Tommi

Re: Necro í playoffs cal m

í Half-Life fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Glæsilegt! Þið eigið nú að taka 85th. Hverjir eru að spila fyrir Necro í Cal? Kv. DoD: [God]Ghuteria, [Gzero]Blitzkrieg

Re: Dod ljóðið :D

í Half-Life fyrir 20 árum, 8 mánuðum
ætli maður reyni ekki að kíkja á server. Langt síðan maður hefur spilað. Kv. [God]Ghuteria

Re: Dod ljóðið :D

í Half-Life fyrir 20 árum, 8 mánuðum
hehe Gj Fyllikall :D
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok