Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Ruxpin
Ruxpin Notandi frá fornöld 43 ára karlmaður
24 stig

Re: Kavinsky

í Danstónlist fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Það er hægt að kaupa Kavinsky - Teddy Boy á www.beatport.com Mp3 kostar þar um $10.43 Hægt er að kaupa vínyl af Kavinsky - 1986 á www.boomkat.com Svo á myspace síðunni hans eru leiðbeiningar hvernig á að kaupa plötuna hans í gegnum Itunes.

Re: Hvaða mynd?

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Lake Placid? http://imdb.com/title/tt0139414/

Re: Exos & Ohm spila á Barnum 2. mars.

í Danstónlist fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Frábært! Eitthvað sem maður má ekki missa af! Það verður gaman að sjá Ohm aftur fyrir aftan spilarana.

Re: Arabamyndir

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Paradise Now

Re: Hjálp: S 3000xl

í Danstónlist fyrir 17 árum, 11 mánuðum
já. láttu ekki þessa softwareálfa spilla þér. Því stærra og druslulegra sem stúdíóið er, því betra. Hardware ftw

Re: Lag/lög

í Danstónlist fyrir 17 árum, 12 mánuðum
Arcon 2, I-F og Vex´d 4tw! Einnig: !!! - Me and Guiliani (LFO REmix) Venetian Snares - Szamár Madar Bitstream - Psalm Twenty Two Biogen - Thanateros Slack og Lexía

Re: Besta mynd eftir Stanley Kubrick?

í Kvikmyndir fyrir 18 árum
1. Barry Lyndon 2. Dr. Strangelove 3. Clockwork Orange 4. 2001: A Space Odyssey 5. Paths of Glory

Re: Producers?

í Danstónlist fyrir 18 árum
Techleash (aka Bjössi Nightshock) http://www.myspace.com/techleashmusic Lio http://www.myspace.com/lio170

Re: Producers?

í Danstónlist fyrir 18 árum
Smá yfirlit um hvað er að gerast, þó ég sé að gleyma fjölmörgum. Yagya - Gefur út á hollenska labelinu Sending Orbs og hefur gefið út tvær plötur. Síðasta plata hans “Will i Dream During the process” hefur fengið glimrandi dóma og selst mjög vel. http://www.discogs.com/artist/Yagya Exos - Hefur gefið út á þýska labelinu Force Inc og á fjölmörgum öðrum labelum. Einn færasti plötusnúðurinn okkar og einn færasta techno producerinn líka. http://www.discogs.com/artist/Exos Thor - Guðfaðir...

Re: Draumur

í Danstónlist fyrir 18 árum
Egilshöll er líka ein risastór blikkdolla. Hljóðin endurkastast svo svakalega að það er til skammar að nota hana undir tónleika.

Re: Novation BassStation

í Danstónlist fyrir 18 árum
Verðið fyrir BassStation í dag er u.þ.b 10.000-15.000. Hæsta boð sem ég hef séð í hann á Ebay er 199 dollarar, sem eru 13.500 krónur. Það tekur því varla að selja svona, nema hann gerir ekkert nema að safna ryki (sem er synd því þetta er ágætis græja).

Re: Tónlist inn á techno.is

í Danstónlist fyrir 18 árum
Þetta er Live set með íslensk/ensku hljómsveitinni Króm. Fyrsta lagið er heitir Chrome Lagið um 22 mín heitir King Soda Bæði lögin eru á plötunni “It All Makes Sense Now” sem kom út á þýska útgáfufyrirtækinu Mikrolux árið 2003. Sjá nánar: http://www.mikrolux.com Bætt við 5. nóvember 2006 - 21:48 Tour de France remixið þeirra er líka fáránlega skemmtilegt! Það er síðasta lagið í þessarri syrpu.

Re: Topp 5

í Danstónlist fyrir 18 árum
Karsten Pflum - Flugten Fra Ar 2000 (Jenka Music) Monolake - Alaska/Melting (I.C.M) Star You Star Me - Simple Things (Force Trax) TStewart - Living Exponentially (Merck) Burial - Burial (Hyperdub) Skream - Skream (Tempa) Roadking - Roadking is Back (Satamile)

Re: "hraði"

í Danstónlist fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Þetta er nú meiri ruglumræðan. Ef fólk þarf að neyta eiturlyf til að njóta tónlistarinnar, þá er greinilegt að þetta er ekki rétta tónlistin fyrir þá einstaklinga. Það eru skemmd epli í öllum flórum tónlistarinnar sem upphefja eiturlyf, en málið er það að tónlistin sjálf ætti að vera nóg víma útaf fyrir sig.

Re: John B

í Danstónlist fyrir 18 árum, 2 mánuðum
jebb. www.breakbeat.is

Re: mk

í Danstónlist fyrir 18 árum, 2 mánuðum
MK = Monika Kruse

Re: Bláa lónið :P

í Danstónlist fyrir 18 árum, 4 mánuðum
mér fannst þetta nú bara ansi góð endurgerð á Funny Breaks

Re: Hvaða mynd?

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Mirrormask

Re: HVAÐA LAG? :)

í Danstónlist fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Þetta gæti verið “Leftfield - Afrika Shox”. Er þó alls ekki viss.

Re: Þorskastríðið

í Sagnfræði fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Mæli með því að þú skoðir heimasíðu Landhelgisgæslunnar, því þar er fjallað mjög ítarlega um þetta. http://lhg.is/displayer.asp?cat_id=38 Sannleikurinn er sá að sjaldan veldur einn þá tveir deila.

Re: Páskaþemaþáttur Party Zone: 1995 Special.

í Danstónlist fyrir 18 árum, 7 mánuðum
25 Stepback Slam úff.. þetta lag var sóðalegt! Þarf að grafa það upp og komast að því hvort að það hljómi jafnvel í dag og það gerði þá. Dan og Tim gerðu Confusion í sameiningu. Kallinn kann nú alveg á græjurnar, enda efast ég um að Damon Wild, Cari Lekebusch og fleiri nenni að vinna með honum. Það má náttúrulega deila það um hvort að hann sé klár producer, en hann er allavega oftast með góðar hugmyndir í kollinum á sér. Hann er nú líka þannig að hann sendir bara e-mail á þá sem hann vill...

Re: Jörgen Jörgensen

í Sagnfræði fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Jörgen fer til Íslands. Jörgen hafði heyrt að gera mætti góð kaup við litla eyju sem átti bágt vegna einokun dana. Ísland hét landið og ætlaði Jörgen sér að frelsa landið undan oki dana og versla örlítið við þá. Það var skortur á dýrafitu til sápugerðar í Bretlandi, í kjölfar Napóleonstyrjaldarinnar. Jörgen tjáði James Savignac, sem var fulltrúi Phelps sápuframleiðanda, að á Íslandi væri að finna 150 tonn af tólgi í eiga Bjarna Sívertsen sem biði útflutnings. Savignac kynnti Jörundi fyrir...

Re: Leit að mynd

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Princess mononoke eða Mononoke-Hime

Re: Luke Vibert Dr,Mister & Mr. Handsome ásamt gus gus dj´s á nasa 17. mars

í Danstónlist fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Luke Vibert(aka Wagon Christ, Amen Andrews, Kerrier District, Butler Kiev, Plug) Þetta verður rosalegt! Ísak62: Þetta er raftónlist í ætt við Aphex Twin, enda er þessi gaur náinn samstarfsfélagi hans. Semsagt underground, acid, techno, drum&bass, IDM, diskó, Polka, electro, grime, jive og hvaðeina. Þetta verður allavega skemmtilegt :P

Re: Smá getraun

í Danstónlist fyrir 18 árum, 8 mánuðum
ekki hugmynd, en mig langar í þessa skyrtu
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok