Prodigy voru undir miklum áhrifum frá Bomb the Bass, Dust Brothers (síðar Chemical Brothers), Empirion, Meat Beat Manifesto og jafnvel Fatboy Slim. Mig minnir að Voodoo people smáskífan hafi komið út áður en MFTJG kom út og þá fékk einmitt aðaláhrifavaldana til að remixa það lag (Dust Brothers). Mín skoðun er einnig sú að Experience hafi verið besta plata þeirra. MFTJG var fín í köflum. Fat of the land fannst mér hinsvegar hræðileg, en ég tek það fram að það er mín skoðun.