Þær að fólk fer í fangelsi eftir glæp, s.s morð, nauðgun eða eitthvað af þeim toga, fær þar sálfræðihjálp og stuðning, losnar úr fangelsi og endurtekur svo glæpinn. Ekki segja mér að þú hafir ekki heyrt af barnaperrum, morðingjum og svoleiðis fólki sem endurtekur glæpinn, eftir fangavist, sálfræðihjálp og allan pakkann.. Nenni ekki að fara að leita af einhverjum nákvæmum heimildum.