Meiri hlutinn af feitu fólki étur reyndar ekkert mikið meira en annað fólk, það sem skilur mjótt og feitt fólk að er hreyfing og hvað það étur, ekki hversu mikið. Og afhverju þarf þetta að vera eitthvað flóknara en einfaldlega “Hætta að reykja” eða “Hætta að éta”? Óþolandi þegar fólk sem ætlar að taka sig til í einhverju, s.s hætta að reykja, eða éta gerir ekki rassgat í því og fer bara að vorkenna sjálfu sér því þetta sé svo erfitt. Já, þetta er erfitt, en nei.. þetta er ekki flókið, hættið...