Bæði felur rök í sér, að virða einhvern fyrir að gera eitthvað sem hann er ekki neyddur í, einnig að virða einhvern sem neyðist til að gera það. En þetta getur líka breyst, þar sem margir sýna hermönnum ekki virðingu, þó þeir séu að gera eitthvað sem þeir eru ekki neyddir til að gera, en flestir sýna fólki í björgunarsvetinni mikla virðingu, svona svipað dæmi á mismunandi skala. Annars finnst mér alveg fáranlegt að bjóða sig fram í herinn, og þykjast svo vera hlutlaus á þeirri skoðun hvort...