Þú ert svolítið flinkur í að tala út fyrir efnið, í hringi, og þar af leiðandi koma vel út úr rökræðunum :I *5* Annars væri það nákvæmlega sami díllinn, að pabbi einhvers myndi geyma gras jafnt sem áfengi heima hjá sér í skápnum, ef hann væri í raun neytandi, en myndi hann eitthvað frekar vera neytandi ef þetta væri löglegt? Ekki eins og það sé eitthvað vandamál að nálgast gras, og ef að pabbi hans hefur einhverja skoðun á grasi núna, sem veldur því að hann er ekki neytandi núna, myndi sú...