Á þetta að vera grein? Það eina sem þú skrifaðir sjálfur þarna er byrjunin og endirinn á greininni, já og talningin á hvaða leikir fengu flest verðlaun. Annars er þetta bara tekið beint af IGN. Af hverju í ósköpunum ætti mér ekki að vera sama hvaða leikir fá verðlaun? Plús það að maður veit alveg að Advance Wars (Já, Advance Wars, ekki Advanced Wars. Þú hefur kannski ekki áttað þig á því, en þetta er svona skemmtilegur orðaleikur með nafn tölvunnar), Golden Sun og Tony Hawk's Pro Skater 2...