<b>-willie- " [...] en ég held þó að sú ástæða að það áhugamál er enn í góðum gír á meðan StarCraft og WarCraft var falið að dala.“</b> Jú, jú, líklega rétt. Það er enn líf á því áhugamáli. <b> ”[...] en eins og margir vita þá er mynd þessi hér fyrir ofan úr einu af cutscenum úr WarCraft III: Reign of Chaos.“</b> Mikið rétt, en þar sem þetta áhugamál er nefnt Blizzard Leikir, þá myndi ég halda að það væri betur við hæfi að hafa mynd sem sameinar marga leiki Blizzard, eða jafnvel ganga svo...