Látum okkur sjá… Ég er líklega ekki með vírus, allavega finnur Norton Antivirus ekki neitt. HAL.dll er ein af boot-skránum fyrir XP. Ef hún passar ekki við kerfið ekki eða vantar, þá startar XP sér ekki. M.ö.o, ég þarf að reinstalla. (Ég er latur, og er ekki alveg að fatta hvernig ég bý til recovery-disk…. já, ég veit, örugglega ofur-einfalt :D) Ég slekk nú venjulega nokkuð snyrtilega á vélinni, og það er alls ekki skortur á rafmagni. Þetta er hálfgerð ráðgáta fyrir mér, þar sem að...