Ég missti allt álit á Tom Green þegar heill Saturday Night Live þáttur með honum fór í dýraklám. Hann er vitleysingur, og þá meina ég það ekki á fyndinn hátt. Ali G er alltaf með sömu brandarana, minnir mig ólýsanlega mikið á Johnny National, en það vita jú allir hvaðan hann Erpur fékk “hugmyndirnar” sínar… Mike Myers, aftur á móti, á langan og flottan feril að baki sér sem er sífellt að vaxa. “Wayne's World”, “Austin Powers”, “Shrek” og “I married an axe murderer” eru að sjálfsögðu með...