Það skiptir ekki heldur máli hvort að maðurinn hafi verið sekur sem barnaníðingur, það kemur málinu bara ekkert við. Það er fáránlegt að nafngreina, birta mynd af og sýna heimili viðkomandi í blaði sem er síðan fremst í mörgum verslunum og liggur á kaffistofunni á vinnustöðum landsins. Hvers vegna gat fréttin ekki bara verið “Meintur barnaníðingur ákærður af tveimur drengjum á Ísafirði. Málið er í frekari rannsókn hjá lögreglu.” En nei - DV þurfa að vera svo extreme, þeir verða að selja,...