Ef þú ert með Media Center tölvu geturðu auðveldlega tengt hana við Xboxið (Eða svo segja Microsoft, mér tókst það reyndar aldrei). Annars þarftu bara Windows Media Player 11, það er innbyggður stuðningur við Xbox 360 í því. Þarf ekki að hafa kveikt á því á tölvunni, nægir bara að það sé installed. Svo nærðu bara í allt beint í gegnum Xboxið. En já, það eru leiðinlegar hömlur á þessu því öll video verða víst að vera My Videos, öll tónlist í My Music o.s.frv. Kjánalegt af Microsoft að gera...