Þegar þú nærð ákveðið miklum völdum hræðist þingið þig. Þú ert kannski ekki orðinn nógu stór til að takast á við Róm en þingið telur sig samt sem áður ekki öruggt og reynir að nota brögð á þig, t.d. setja fyrir þig fáránleg verkefni. Mundu, um leið og þú hertekur Róm þá útrýmirðu þinginu fyrir fullt og allt og gerist einvaldur.