Alveg rétt hjá þér, willie. Allir leikirnir hafa þetta sama andrúmsloft og bardaga góðs og ills, en það er aldrei sami staðurinn nér sömu persónur. Reyndar er það eina sem virðist hafa fylgt með í síðustu leikjunum vera þssi “godly beings”, það er Shiva, Ifrit og aðrir. Reyndar hafa Square stundum smellt inn nokkrum leynum eða hlutum úr öðrum leikjum, oftast bara sem grín. Myndin verður alveg eins og leikirnir, hún verður “ný”.<br><br>Royal Fool