Tja, fyrst vil ég spyrja: Með hversu mörgum varstu í LANinu? Ef það var vinur þinn sem að drap kúna, þá áttirðu að sparka í hann! Sko, B&W er, eins og ALLIR, og ég endurtek, ALLIR PC leikir: böggaður. Það er ekkert til sem að heitir gallalaus PC leikur. Það eru svo margar mismunandi vélar og uppsetningar til að það væri brjálæði að reyna að hanna leik sem að virkaði fínt á þær allar. Þess vegna fundu leikjahönnuðir upp plástrana. (“patches”) Þessi forrit/skráapakkar eru til þess að lagfæra...