Looking Glass voru langt á undan sinni samtíð. Þeir hönnuðu marga leiki, en enginn þeirra seldust vel. Sem var synd, því að þeir voru allir hreint frábærir. Looking Glass Studios hönnuðu t.d. Ultima Underworld leikina, System Shock 1 (Einn besti leikur EVER) og framhaldið af honum, System Shock 2. (Enn meira ógnvekjandi en Event Horizon) Þeir gerðu líka Terra Nova, þrívíddarleik sem að fjallaði um skotbardaga á stórum plánetum í anda Tribes, og Thief 1 og 2. Þetta voru allt meistaraverk sem...