Þetta eru allt sérstök tímabil í kvikmyndasögunni. Ég get ekki lagt fingurinn á nákvæmt tímabil hverrar persónutísku fyrir sig, en iðnaðurinn hefur farið í gegnum margar breytingar. T.d. er fyndið að horfa stundum á TCM og sjá gamlar Seinni Heimsstyrjaldarmyndir, en í þeim eru bandaríkjamennirnir alltaf látnir vera hetjurnar, snjallir, fyndnir og hugrakkir. Nasistarnir eru látnir vera veimiltítur sem að geta ekki neitt, og Bandarísku hermennirnir hlæja áð þeim og skjóta þá svo. Þetta eru...