Tja, hún er einstaklega lík Abyss, en þó eru náttúrulega nokkrir punktar sem að skerast á. En Abyss er líka frábærlega vel gerð og góð, söguþráðurinn skemmtilegur óg ólíkur öðrum myndum sem að koma út á sama tímabili. Rétt, endirinn í Mission to mars var ömurlegur. Þetta var allt svo flott, drunginn og draugagangurinn í kringum þetta, en svo eyðileggja þeir þetta með, öhömm, “arfleifðinni”… Þó var eitt sem að ég hata við myndina: Vortex-atriðið. Að vera í bíó og hlusta á þennan yfirþyrmandi...