Optical og wireless mýs eru ekki góðar fyrir tölvuleiki, og þá sérstaklega ekki skotleiki! Logitech mýs eru venjulega góðar (þessar plain-mýs, ekki eitthvað “right-handed 4-button” kjaftæði) og náttúrulega með skrunhjóli. Ef að þú ert að leita að einhverju dýrara, þá kaupirðu náttúrulega Razer Boomslang. Þetta er besta músin fyrir skotleiki! Og svo fær maður sér náttúrulega ALLSOP músarflöt (þessir með dropunum. Fást í öllum tölvubúðum!), þetta þunna plastrusl sem að fylgir með tölvum nú til...