Nú þegar að Lína.net er loksins að koma með beintengingu, þá þurfa Síminn og Íslandssími að setja upp fleiri þjóna. Þar sem að boðið verður upp á frítt vafur innanlands (Maður borgar bara fyrir útlenda traffík) þá er upplagt að fleiri leikjaþjónar fyrir Quake 3, UT, CS, TFC og fleiri aðra leiki komi fram á sjónarsviðið. Ég nenni sko alls ekki að vera að blæða rúmlega 8.000 kalli á mánuði til að tengjast erlendum þjónum og stunda uppáhalds áhugamál mitt! Royal Fool Bringing smiles to sappy faces